Tímabundinn minnisvarði um vel heppnað rán

Tímabundinn minnisvarði um vel heppnað rán

Hvað sameinar flest ef ekki öll vel heppnuð rán? Glæpamennirnir komast upp með þau. Hinn tímabundni minnisvarði, minnist einmitt þannig ráns eða réttara sagt, þannig rána, sem framin voru og eru í Hamraborginni.

Sjá aðra viðburði