Bryndís Björnsdóttir (Dísa) er listamaður og rannsakandi. Verk hennar byggjast á því að skapa ljóðræn tengsl með því að flétta saman þemu eins og landslag, tækni, líkama og efnahagslegt vald.