top of page

Past Events

Wiola mynd.jpg
United States of Bees and Fish People
Wiola Ujazdowska

United States of Bees and Fish People byggði á nýlegum verkum Wiolu Ujazdowska sem fókusera á þann hluta verkamannastétt, sér í lagi á Norðurlöndunum, sem á uppruna sinn að rekja til fyrrum sovétlýðvelda Austur-Evrópu. Verkin fást við efnahaglegar og pólitískar hliðar þeirra fólksflutninga á sýningu þar sem farandverkamenn og dýr mættust og spegluðust í hvort öðru.

Takk Vigdís
Logi Bjarnason

United States of Bees and Fish People byggði á nýlegum verkum Wiolu Ujazdowska sem fókusera á þann hluta verkamannastétt, sér í lagi á Norðurlöndunum, sem á uppruna sinn að rekja til fyrrum sovétlýðvelda Austur-Evrópu. Verkin fást við efnahaglegar og pólitískar hliðar þeirra fólksflutninga á sýningu þar sem farandverkamenn og dýr mættust og spegluðust í hvort öðru.

DSC09580.jpg
IMG_1628.JPG
Safe fest
Festival

Safe fest var sviðslistahátíð sem lagði áherslu á nýsköpun og öryggi. Listamennirnir sem sköpuðu hana voru þau Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, Birnir Jón Sigurðsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Helgi Grímur Hermannsson, Adolf Smári Unnarsson, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Tómas Helgi Baldursson og Aron Martin Ásgerðarson.

Shapeless Vibrations
Claire Paugam &
Valgerður Ýr Magnúsdóttir

Shapeless Vibrations var samsýning listakvennanna Claire Paugam og Valgerðar Ýrar Magnúsdóttur. Innsetning þeirra skoðaði formleysu, þversagnakennt viðfangsefni, því hiið formlausa er síbreytilegt, óskýrt og erfitt að fanga. Allt sem lifir mun óhjákvæmilega rýrna og missa form sitt. Formleysa er inngangur inn í hið óþekkta og það var sýningin líka.

Shapeless Vibrations'_16.jpg
bottom of page