top of page

Hamraborg Festival is a new art festival

in Hamraborg, Kópavogur.

Hamraborg Festival is run

by Midpunkt art space team:

Ragnheiður, Snæbjörn, Joanna, Sveinn.

MEKÓ_logmrad_logo_2.png

NÚVERANDI SÝNINGAR

No upcoming events at the moment

FYRRI VIÐBURÐIR

Rauða Serían
Sara Björg

Listakonan Sara Björg Bjarnadóttir skapaði sýninguna jafnóðum út frá rýminu og notaði þá liti og þann efnivið sem þegar var til staðar. Hún starfar ekki út frá skilgreindu markmaiði heldur er nálgun hennar ferlis-miðuð og dansar samhliða mörkum listar, samskipta og leiks. Í leiknum er frelsi en innan frelsisins takmörk rýmisins og það er í þessum takmörkum sem list Söru verður til.

IMG-7298.jpg
midja.jpg
Miðja Alheimsins
Ýmsir listamenn

Miðja Alheimsins var röð sýninga í samstarfi við nám í sýningarstjórnun við Listaháskóla Íslands. Sýningarstjórar voru Ari Alexander Ergis Magnússon, Alexandra Mist Árnadóttir og Mio Storasen Högnason. Listamenn voru Daníel Perez Eðvarðsson, Tinna Guðmundsdóttir, Þórunn Dís Halldórsdóttir, Martha Heywood, Jasa Baka, og Poddi Poddsen ásamt Mio Mikkola.

bottom of page