Opnar vinnustofur í SÍM

Opnar vinnustofur í SÍM

Fjöldi listafólks í SÍM verður með opnar vinnustofur að Digranesvegi 5, sunnudaginn 31. ágúst milli klukkan 12:00 til 17:00.

Þar sýna:

Anton Logi ÓlafssonÁsdís Guðjónsdóttir
Dagmar AgnarsdottirGuðrún Benedikta Elíasdóttir
Gunnhildur Ólafsdóttir
Laufey Johansen Margrét Laxness
Margrét Zóphóníasdóttir
Rósa Gísladóttir
Sif Beckers
Sigurdis Gunnarsdottir
Þuríður Elfa Jónsdóttir
Þuríður Guðmundsdóttir

Sjáumst!

Listamaður

Sjá aðra viðburði