
SÍM
Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna. Frá stofnun þess hefur SÍM barist fyrir margvíslegum réttindum og hagsmunum myndlistarmanna og áunnist margt í baráttunni.
Félagsmenn eiga ýmist einstaklingsaðild að SÍM eða í gegnum fagfélög myndlistarmanna, en undir regnhlíf SÍM eru sjö fagfélög myndlistarmanna.
SÍM eru stærstu samtök myndlistamanna á Íslandi með um 970 félagsmenn.