Lucrezia Costa

Lucrezia Costa

Lucrezia Costa er myndlistarkona sem býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA-gráðu í ljósmyndun og fór svo áfram í meistaranám í myndlist og sýningarstjórnun. Nú stundar hún rannsóknir og nám við Listaháskóla Íslands. Hún hefur áhuga á að endurheimta þann missi sem mannverur hafa orðið fyrir í samskiptum sínum við landslag, náttúru, aðrar verur og manna á milli. Hún gerir það í gegnum tilraunir með skúlptúra, innsetningar og þátttökuverk.

Sjá aðra listamenn