
Krakkaveldi
Krakkaveldi er sviðslistaverkefni búið til af börnum, fyrir fullorðna áhorfendur. Krakkaveldi-hópinn sem tekur þátt í Hamraborg Festival samanstendur af hópi barna á aldrinum 7–10 ára. Krakkaveldi telur að fullorðnir hefðu gott af því að hlusta meira á börn. Börn eru nær þriðjungur jarðarbúa, en eru þó einn valdaminnsti hópur samfélagsins. Við viljum breyta því! Við erum börn sem viljum hafa áhrif á heiminn. Við viljum að fullorðna fólkið treysti okkur!