Kasra Goodarznezhad

Kasra Goodarznezhad

Kasra Goodarznezhad byggir á óánægjulegri reynslu bæði í Teheran og Toronto til þess að myndgera og sleppa þeim. Verk hans bjóða annað hvort upp á von eða djúp vonbrigði og áhorfendur eru oft óvissir um hvort þeim sé ætlað að finna fyrir. Kasra er mótfallinn ósveigjanleika en sér borgina sem stað hugsanlegrar mótspyrnu og endurnýjunar. Listsköpun hans reynir að gera frásögn úr augnablikum. Sem sýningarstjóri velur hann list og listamenn sem bjóða upp á möguleika á losun. Samlögun er ekki æskilegt markmið heldur óreiðan sem býr í fjölbreytileika. Sem skipuleggjandi raungerir hann nýjar leiðir til þess að grafa yfirráðum kúgandi kerfa. Sumar aðgerðir festa sig í sessi en aðrar losna á kraftmikinn hátt og og leysa orku sem mun hafa áhrif annarsstaðar.

Kasra er með BFA-gráðu í Integrated Media frá OCAD-háskólanum í Toronto. Hann hefur starfað sem listamaður síðan 2011 og hefur sýnt verk í Kanada, Berlín, Mílanó, Wroclaw, Reykjavík og Bretlandi.

Sjá aðra listamenn