Fear N Love

Fear N Love

Ég heiti Guðmundur, kem fram sem Fear N Love, og er plötusnúður og tónlistarmaður frá kársnesinu.

Ég elska að draga að mér og safna allskonar tónlist heimsvíða, og kem nú aftur annað árið í röð til að halda upp stemningunni fyrir Hamraborg Festival, með fullt af nýju girnilegu sælgæti fyrir eyrun ykkar.

Hlakka til að sjá ykkur, og lengi lifi Hamraborgin

Sjá aðra listamenn