Erik DeLuca er þverfaglegur listamaður og tilraunakenndur tónlistarmaður. Með því að byggja á rannsóknum bæði á vettvangi og í skjalasöfnum,snýst staðbundið ferli hans um endurbætur (e. reparations) og minningar menningu.