Bergrún Anna Hallsteinsdóttir

Bergrún Anna Hallsteinsdóttir

Bergrún Anna Hallsteinsdóttir er listakona og skáld sem ólst upp á suður eyju Nýja Sjálands. Hún stundaði BA nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands, og MA nám í sjónrænni mannfræði við Freie Universitat í Berlín. Eins og er flýtur hún um í einskismannslandi milli ljóðlistar, myndlistar og umhverfismannfræði.

Sjá aðra listamenn