
Auður Anna Kristjánsdóttir
Auður Anna Kristjánsdóttir er útskrifuð úr Listaháskólanum með B.A. í myndlist og með M.Ed úr listkennsludeildinni. Hennar helsti áhugi á sviði myndlistar er að vinna með ungmennum og hvernig hægt er að nota myndlist sem verkfæri til að skapa fallegan jarðveg.