Siðfræði og veggjalist - námskeið og umræður

Siðfræði og veggjalist - námskeið og umræður

Fràsagnir ungmenna með òlíkan menningarbakgrunn - ungmennin koma saman og kynnast hvort öðru í leik og samtali, ræða saman um lífssýn, framtíðardrauma og bakgrunn hvors annars. Hvernig geta þau lært af hvort öðru og veitt hvort öðru innblástur. Eftir vinnustofu verður ungmennunum gert kleift að taka kjarna samræðunnar og varpa á útivegg sem vegglistaverk. Leiðbeinendur eru Arnór Kàri veggjalistamaður og Auður Anna myndlistarkona og kennari. Námskeiðið er opið börnum á aldrinum 10-12 ára óháð bakgrunni og tungumálakunnáttu.


Sjá aðra viðburði