Fyrirlestur um arkítekúr Benjamíns Magnússonar í Kópavogi

Fyrirlestur um arkítekúr Benjamíns Magnússonar í Kópavogi

Benjamín Magnússon arkitekt segir frá ferli sínum og verkum í Kópavogsbæ fimmtudaginn 4. September klukkan 16:00 - 17:00.

Benjamín hefur komið víða við á löngum ferli en mörg verka hans er að finna í Kópavogsbæ. Hann skipulagði meðal annars bæði miðbæ Kópavogs og Kópavogstún, teiknaði Félagsheimili Kópavogs, Gerðarsafn og fjölda íbúða og fjölbýla þ.á.m. Hamraborg 14-38, Álfatún 27-35, Vogatungu, Sæból 26-30, Hlíðarhjalla 51-76, Trönuhjalla 7-11, Lautarsmára 1-13 og 27-53 og Vindakór 14-16.

Ekki missa af þessu einstaka og fróðlega viðburði.

Sjá aðra viðburði