
Vertu með á KóPoetics, bókmenntasamkomu fyrir lesendur, skáld og bókelska. Sex höfundar, sem eru einnig meðlimir hópsins Reykjavík Poetics, munu lesa valin verk. Eftir lesturinn verður boðið upp spjall við skáldin, kaffi og köku.
Höfundar:
Gabriel Dunsmith
Martyna Daniel
Margrét Ann Thors
Michelle Spinei
Grayson Del Faro
April Dobbins