Vinalag

Vinalag

Vinalag er hljóðræn fantasía sem fjallar um munnleg samskipti, ferðagetu melódía, og hljóðræna samfélagssköpun. Þessi fyrsta útgáfa verksins er unnin fyrir fjórar raddir og umhverfishljóð, og er hver rödd staðsett á mismunandi stað innan hátíðarsvæðisins. Vinalag er tilraun til að semja raddverk sem kemur saman eins og hvísluleikur með langar vegalengdir á milli hvers þátttakanda. Ein rödd varpar melódíu, önnur tekur hana upp og bætir við, og koll af kolli, eins og Miðalda trúbadorar sem kölluðu ástarjátningar og helstu fréttir sín á milli, og á milli bæja.


Sjá aðra viðburði