Tíð

Tíð

Verkið er rannsókn á möguleikum efniviðar sem fyrri eigandi hefur dæmt sem rusl, og hvernig sá efniviður storkar örlögunum. Bómullarefni, sem áður var gallabuxur og stuttermabolir, finnur sér nýja vegferð í að skrásetja fortíð, nútíð og framtíð. Bláprent, óreglulegur saumur og þræðir eru notaðir til þess að fanga tilfinninguna fyrir tíðunum þrem.

Listamaður

Sjá aðra viðburði