
“The Possibility” er nýtt verk eftir Stirni Kjartansson samið fyrir stóran hóp af rafmagnsgítörum, trommur, bassa og symbala. Verkið er samið til að kalla fram akústísk fyrirbæri sem kunna að birtast í mjög háværum og ómstríðum tónlistarlegum aðstæðum og sækist eftir einstakri hlustunarupplifun þar sem fjölbreyttar tíðnir blandast saman í eina stóra samheild hljóðs frekar en samsetningu margra mismunandi hljóða. Verkið stefnir á að kanna ystu mörk hljóðskynjunnar.
Spilarar:
Bjarni Daníel, rafmagnsgítar.
Hugi Kjartansson, rafmagnsgítar.
Masaya Ozaki, rafmagnsgítar.
Ronja Jóhannsdóttir, rafmagnsgítar.
Simon Valentin Hirt, rafmagnsgítar.
Vigfús Þór Eiríksson, rafmagnsgítar.
Stirnir Kjartansson, rafmagnsgítar.
Ægir Sindri Bjarnason, trommur.
Rósa Sif Welding Kristinsdóttir, trommur.
Ernir Ómarsson, symbalar.
Þóra Birgit Bernódusdóttir, rafbassi.