Skynjunarleiksmiðja - Pláneta

Skynjunarleiksmiðja - Pláneta

Pláneta býður þér á sporbaug um veröld fulla af skynjunarleik! Búðu þig undir ferðalag fullt af mismunandi hljóðum, áferðum, lyktum og efnivið. Einstök upplifun fyrir börn stór sem smá. Skynjunarleiksmiðjur Plánetu sjá til þess að öll börn kynnist nýjum skynjunarupplifunum á skemmtilegan og gagnvirkan máta.

Listamaður

Sjá aðra viðburði