Miðbæjarrotta

Miðbæjarrotta

Í seríunni eru sex silkiþrykkt prentverk sem sýna daglegt líf miðbæjarrottu. Rottan er sífellt á vappinu, hana má finna í sundi, á kaffihúsi, að fá sér tattoo, í stúdíóinu og í Salnum í Hamraborg þar sem hún spilar uppáhalds valsana sína á Harmonikku. Hvert ár skýst ný rotta upp á yfirborðið og í ár, 2025 er Miðbæjarrottan tileinkuð Hamraborg. Verkin eru í upplagi 25, tölusett og árituð.

Sjá aðra viðburði