
Við getum hugsað um viðgerðir sem eitthvað meira en tímabundna lausn. Því þær viðurkenna einnig að það er ómögulegt að snúa aftur til fyrra ástands. Viðgerðir minna á að það er engin lækning en er viðgerðin viðurkenning á sárinu, sem ber með sér ábyrgð til þess að annast skaðan.
Safn keramikmuna til að fylla upp í og laga sprungur í gangstéttum í og í kringum Hamraborg.
Verkið byggir á hugmyndafræði Kintsugi auk kenningum Maria Thereza Alves um afnýlenduvæðingu.