Kannski er spurningin ekki hvernig við lögum skaðann, heldur frekar hvernig við getum annast þær sprungur sem eftir standa?

Kannski er spurningin ekki hvernig við lögum skaðann, heldur frekar hvernig við getum annast þær sprungur sem eftir standa?

Við getum hugsað um viðgerðir sem eitthvað meira en tímabundna lausn. Því þær viðurkenna einnig að það er ómögulegt að snúa aftur til fyrra ástands. Viðgerðir minna á að það er engin lækning en er viðgerðin viðurkenning á sárinu, sem ber með sér ábyrgð til þess að annast skaðan.

Safn keramikmuna til að fylla upp í og laga sprungur í gangstéttum í og í kringum Hamraborg.

Verkið byggir á hugmyndafræði Kintsugi auk kenningum Maria Thereza Alves um afnýlenduvæðingu.

Listamaður

Sjá aðra viðburði