Ég fann eyjuna mína - bolide Z

Ég fann eyjuna mína - bolide Z

Frá árinu 2012 hef ég unnið að ljóðrænu úþensluverkefni undir heitinu ég fann eyjuna mín - bolide Z / j’ai trouvé mon île - bolide Z. Þar til nú hafa sex svæði verið könnuð og rannsökuð: Garðar ímyndunaraflsins í Dordogne, stórvirk eldfjöll í Réunion, borgin Berlín endurskilgreind, Leibniz Astrophysics-stofnunin í Potsdam, hraunbreiður Íslands og fenjaviðir Nýja-Kaledóníu.

Að þessu sinni mun ég setja upp sýningu á Hamraborg festival 2025, sem samanstendur af prentverkum, höggmyndum, myndböndum og hljóði. Verkin endurspegla þetta listræna ferðalag og byggja upp sjónræna og ljóðræna frásögn verkefnisins sem hófst árið 2012.
Sýningin verður innanhúss í bíl sem stendur á hátíðarsvæðinu. Þessi farandssýning ræsist síðan á ný og ferðast um íslenska vegi fram í lok september.

PS : Þér er velkomið að skanna QR-kóðann eða skoðaðu tengilinn https://lo-renzo-jaitrouvemonile.blogspot.com/ (https://lo-renzo-jaitrouvemonile.blogspot.com/) til að fylgjast með nýja íslenska ferðalaginu!
PS 2 : 19. september hef ég verið boðaður til Alliance Française í Reykjavík á listræna viðburðartengdri umræðu um verkefnið.

Listamaður

Sjá aðra viðburði