DJ Amma

DJ Amma

Konur á eftirlaunaaldri þeyta skífum þann 4. september í Gerðarsafni.

Þær spila sín uppáhaldslög og segja persónulegar sögur sem tengjast tónlistinni. Hvaða minningar kvikna þegar tónlistin ómar? Þessar konur hafa átt alls konar líf. Söguþráður kvöldsins samanstendur af viðburðum úr lífi þessarra kvenna.

Sjá aðra viðburði