dancing on the soft knife

dancing on the soft knife

april forrest lin 林森 gerir tilraunir með því að flétta saman myndbönd úr símanum sínum og notar skáldsögu tölvuleikinn (e. visual novel video game) sem sjálfsævisögulegan hýsil. Gagnvirkir möguleikar skáldsögu leiksins, með sínum fjölmörgu valmöguleikum og söguþráðum, eru notaðir sem æfing í frásagnargerð sjálfsins. Snöggar klippurnar merkja síendurteknar athafnir þar sem bæði karakterinn og sá sem spilar uppfærast og birtast í sífellu, um leið og uppfærslan hefur klárast komumst við áfram og annað borð hefst. Hver verður eftir af áralanga sjálfstýringu? Hver hefur farið út í tjörn jaðarsins? Hvernig lítur það út að skapa líf sem er þess virði að lifa í eftirmálunum? Myndbandið er svar við lagi OHYUNG „dancing on the soft knife” og blandar saman ferðalögum listamannsins í því að endurheimta líkama sinn og eigna sér transleika.

Sjá aðra viðburði