Andervel

Andervel

„Einlægt, náið, hjartnæmt, viðkvæmt: Andervel er verkefni söngvarans, skáldsins og hljóðfæraleikarans José Luis Anderson. José er fætt og uppalið í Mexíkó en mótaði Andervel á Íslandi. Verkefnið hefur náð að skapa sér sérstöðu, einstök blanda þjóðlagatónlistar við fíngerða texta á spænsku, ensku og íslensku með hljómhrifum frá Íslandi og hefðbundinni mexíkóskri tónlist.“

Andervel er virðingarvottur til þeirra heima sem mætast innra með háni, þ.e. bakgrunnur háns í klassískum söng og sá þroski sem hán hefur öðlast í íslensku senunni.

Andervel hefur verið hampað sem sjaldgæfri perlu íslensk-spænskrar tungu á miðlinum Al Día. Smáskífa háns, Noche, var gefin út seint árið 2020 en um þessar mundir vinnur hán að sinni fyrstu breiðskífu.

Web: https://www.andervel.com (https://www.andervel.com/)

instagram: @andervels // https://www.instagram.com/andervels/ (https://www.instagram.com/andervels/)

Fb: https://www.facebook.com/AndervelM (https://www.facebook.com/AndervelM)

Tiktok: @helloandervel // https://www.tiktok.com/@helloandervel (https://www.tiktok.com/@helloandervel)

Sjá aðra listamenn