top of page

​ÁFRAM HAMRABORG

Hamraborg Festival er þverfagleg, listamannarekin hátíð með áherslu á staðbundna list, gjörninga og félagsleg þátttökuverk. Hátíðin hefur verið haldin árlega í hjarta Kópavogs síðan 2021 en hún óx út úr listamannarekna rýminu Midpunkt sem var starfrækt í Hamraborg 21 á árunum 2018 til 2021.

Allar sýningar og viðburðir hátíðarinnar fara fram í almenningsrými, menningarhúsum, kaffihúsum, börum og skrifstofum Hamraborgar og nágrenni.

 

Hátíðin er styrkt af Lista- og menninarráði Kópavogi.

 

Hamraborg Festival is a multidisciplinary artist-run art festival with a particular focus on site-specific works, performance art and social engagements. 

Hamraborg Festival is an annual festival that has been held since 2021 in the heart of Kópavogur and it

grew out of Midpunkt, the artist-run exhibition space operating in Hamraborg from 2018-2021.

All festival exhibitions and events take place in public spaces, culture houses, cafes, shops, bars and offices located in Hamraborg, and near areas.

The festival is sponsored by the Art and Culture Council of Kópavogur.

​​

Hamraborg Festival is produced and curated by:

Agnes Ársælsdóttir

Jo Pawlowska

Pétur Eggertsson

Hamraborg Festival félagsamtök members:

Agnes Ársælsdóttir

Jo Pawlowska

Sveinn Snær Kristjánsson

Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson

Snæbjörn Brynjarsson

 

Graphic design: Agnar Freyr Stefánsson

Go Hamraborg! 

bottom of page